Þegar gæsagleðin stendur sem hæst þykir skemmtilegt að bera fram skrautlega köku fyrir gæsina.
Þessi kaka var einmitt gerð í þeim tilgangi. Kakan vakti mikla lukku og kátínu.
Gæsakaka
Created by Hjördís Dögg Grímarsdóttir on July 9, 2019
Gæsakaka
- Prep Time: 1h
- Cook Time: 30h
- Total Time: 1h 30m
- Serves: 12
- Yield: 1 kaka
Ingredients
Súkkulaðikaka
- 1 pakki Betty Crocker djöflakaka
- 3 stk egg
- 230 ml vatn
- 90 ml olía
Krem
- 200 g smjör
- 250 g flórsykur
- 1 msk síróp
- 2 tsk vanilludropar
- 150 grams Lindorkúlur - bræddar
Instructions
- Vatni, olíu og eggjum er blandað saman við kökumixið.
- Hrært vel í um 3 mínútur.
- Deigið er sett í skúffukökumót og bakað í 30 mínútur við 160°C hita.
- Kremið er búið til meðan kakan bakast.
- Smjör, flórsykur, vanilludropar, síróp er hrært vel saman.
- Lindorkúlur eru bræddar og blöndunni hellt saman við kremið.
- Þegar kakan er tilbúin er hún skorin til og mótuð.
- Smjörkremið er smurt á milli og utan um kökuna.
- Sykurmassi er flattur út og settur utan um kökuna.
- Kakan er er að lokum skreytt eins og sést á myndunum.
Aðferð:
Source: gæsakaka
Leave a Reply