• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

April 1, 2020

Guðdómlegar smákökur

Fb-Button

Þetta súkkulaðibitadeig var algjör draumur. Súkkulaðibitakökurnar urðu svo fullkomnar. Þær eru mjúkar en brúnirnar stökkar. 

Uppskrift (20-22 stk)

275 g  hveiti

1 tsk matarsódi

225 g smjör

50 g sykur

170 g púðursykur

1-2 tsk vanilludropar

1 pk royal vanillubúðingur

2 stór egg – við stofuhita

Súkkulaðidropar eins og hentar

Aðferð:

1. Hveiti og matarsóda er blandað saman í skál og sett til hliðar.

2. Linað smjör, sykur, púðursykur og vanilludropar er blandað saman og hrært í hrærivél.

3. Vanillubúðingsdufti er blandað saman við og síðan eitt og eitt egg. Gott að hræra aðeins á milli.

4. Að lokum er hveitiblöndunni ásamt súkkulaðinu blandað saman við.

5. Mótaðu kúlur úr deiginu. Gott að miða við að hver kúla sé um 60 g.

6. Settu á bökunarpappír og nokkra súkkulaðidropa á hverja.

7. Bakað við 175 gráður blástur  í ca. 10-12 mínútur.

Endilega fylgið mér á Instagram þar er ég dugleg að setja inn efni á InstaStory.

Fleiri færslur

  • Sörur með dumlekremiSörur með dumlekremi
  • Góðar smákökurGóðar smákökur
  • Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli (hrært)Súkkulaðibitakökur með kókosmjöli (hrært)
  • Mömmusörur með dumle og hríssúkkulaðihjúpMömmusörur með dumle og hríssúkkulaðihjúp
  • Hnetu og möndlu sörurHnetu og möndlu sörur
  • SörurSörur
  • Spesíur (hnoðað)Spesíur (hnoðað)
  • Bismarkkökur (hrærðar)Bismarkkökur (hrærðar)
  • Kornflögukókoskökur (hrært)Kornflögukókoskökur (hrært)
  • Hnetusmjörskökur (hrært)Hnetusmjörskökur (hrært)
  • Maltereserkökur (hrærðar)Maltereserkökur (hrærðar)
  • KransakökutopparKransakökutoppar

Filed Under: Kökurnar, Smákökur, Uppskriftasafnið Tagged With: Smákökur, subwaysmákökur

Reader Interactions

Comments

  1. maría says

    August 14, 2012 at 11:14

    Mjög gott ! gaman að gera í góðum félagsskap! frábært meira af svona! 🙂

  2. Þórný Alda says

    August 23, 2012 at 09:21

    Þessar eru hættulega góðar…

  3. áslaug says

    August 24, 2012 at 10:52

    er nauðsynlegt að hafa búðinginn eða eggin ???

  4. mömmur.is says

    August 24, 2012 at 12:08

    Sælar,

    Ég hef ekki prófað að sleppa þessum hráefnum en ég myndi halda að eggin væru nauðsynleg en það er vel hægt að sleppa búðingnum og setja smá hveiti í staðinn.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks