Skoða

Kókósmuffins

Uppskrift:
200 gr Odense kókosmassi
130 gr sykur
130 gr smjör
3 lítil egg
60 gr hveiti
1 tsk kakó
30 gr möndlur til skrauts

Aðferð: Kókosmassi og sykur hrært vel saman. Smjöri blandað saman við  deitið og eggið þar á eftir, þetta hrært vel saman. Kakó og hveiti sett út í að lokum.Möndluflögur settar yfir til skrauts ef vill. Deigið sett í muffinsform og bakað við 180°C í 12 – 15 mín.

2 comments
  1. Hvað er kókosmassi? 😀 langar svo að gera svona kökur… mmmm svoo girnilegt 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts