-Færslan er unnin í samstarfi við verslunina Kúnígúnd-
Gerði þessa dásamlegu ostaköku um daginn. Hún er algjört sælgæti og sómar sér vel á hvaða veisluborði sem er.
Malteserskúlurnar sóma sér vel í botninum ásamt sykri og smjöri.
Ostakakan sómar sér vel á þessum fallega kökudiski en hann er frá merkinu Roshendahl en hann fæst í versluninni Kúnígúnd í Kringlunni.
Maltesers ostakakan er algjört sælgæti. Hér má sjá kaffistelliuð Blomst frá Royal Copenhagen en það fæst einnig í verslun Kúnígúnd í Kringlunni.
Leave a Reply