Marengstertur eru eitt af uppáhalds tertunum mínum. Mér finnst gaman að leika mér með formið og útlitið. Hér kemur skemmtileg útfærsla sem vekur lukku við hvert tilefni.
Þetta þarf ekki að vera flókið.
Til að búa til fallega lögum þá notaðu ég 1M stjörnustútur og franskanstút og gerði með þeim óreglulegt munstur.
Bingókúlusósun gerir mikið fyrir kökuna. Bingókúlur, rjómadúkkulaði og rjóma er hitað saman. Síðan hellt yfir neðri botninn.
Kókósbollurnar eru kramdar yfir rjómafyllinguna. Mér finnst þær alltaf gera svo mikið fyrir rjómatertur enda einstaklega góðar með rjóma.
Það hlusta á góða bók á á Storytel.is meðan maður er að baka. Það er geggjað.
Leave a Reply