Ingredients
Botn
- 3 pakkar hraunbitar – muldir
Skyrréttur - grunnur að fyllingu:
- 1/2 l rjómi frá Gott í matinn– þeyttur
- 1/2 l vanilluskyr
Sósur ofan á:
Hugmynd 1: Kirsuberjasósa
- 1 ferna Kirsuberjasósa eða 1 krukka.
Humgynd 2:lakkríssósa
Uppskrift:
- 2 pokar lakkrískúlur frá Nóa
- 1/2 dl rjómi
Aðferð:
- Lakkrískúlurnar og rjómi hitað yfir vatnsbaði þar til allt hefur blandast saman.
Instructions
Samsetning
- Hraunbitamulningur fer í botninn á plastglasi.
- Vanilluskyri og þeyttum rjóma blandað saman og sett yfir hraunbitamulninginn.
- Ofan á er hægt að setja kirsuberjasósu, lakkríssósu eða blanda þessu tvennu saman.
- Einfalt, fljótlegt og mjög bragðgott.
- Njótið!
Leave a Reply