Skoða

Stafa bollakökur

A,B,C,D,E,F,G…

Stafa bollakökur  eru alltaf vinsælar í afmælin. Þær setja svip á veisluborðið og svo eru krakkarnir alveg vitlausir í að smakka sinn staf. Það sem þarf eru:  bollakökur, smjörkrem og sykurmassi.
Til að búa til stafina voru notuð stafaform.
Skreytingin er auðveld en það þarf að fletja út sykurmassa og búa til nokkra hringi með hringjamóti. Smjörkrem er síðan sett á bollakökurnar og sykurmassahringirnir þar ofan á. Síðan eru stafirnir mótaðir með stafamótum og settir ofan á.


Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts