• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Piparkökuhúsadrottning Íslands
    • Ólabakarí
    • Jensínuhús – Piparkökuhús
  • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • BingókúluSörur
    • Guðdómlegar smákökur
    • Súkkulaðibitasmákökur (hrært)
    • Hvítur draumur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Bakstursráð
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Bollur
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun
  • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni

February 19, 2020

Trompaðar vatnsdeigsbollur

Fb-Button
Vatnsdeigsbollur með trompi

Hér kemur vatnsdeigsbolluhugmynd sem kemur skemmtilega á óvart. Ég er alltaf hrifin af einfaleikanum þegar kemur að fyllingu í bolludagsbollurnar en þá finnst mér sulta og þeyttu rjómi alltaf koma best út. Það kemur vel út að blanda sultunni saman við rjómann en þá er kominn jarðarberjarjómi. Það er líka gaman að gera eitthvað nýtt og til dæmis skreyta bollurnar með litríkum nammibitum. Hér eru bollurnar hjúpaðar með bræddu Lindu súkkulaði og skreyttar með trompbitum.

Bestu vatnsdeigsbollurnar
Vatnsdeigsbolluuppskriftin sem klikkar ekki

Vatnsdegisbollur

Uppskrift fyrir ca. 15-20 stk

160 g smjör

4 dl vatn

½ tsk salt

200 g Pillsbury hveiti

4-5 stk egg eða um 220 g af eggjum

Aðferð:

  1. Bræddu smjör að mestu í potti við miðlungshita.
  2. Settu vatn saman við smjörið og hitaðu að suðu. 
  3. Blandaðu hveiti og salti saman við og hrærðu vel. Slökktu á hellunni og haltu áfram að hræra þar til deigið hefur blandast vel saman og farið að losna frá brúnum pottsins.
  4. Settu þá deigið í hrærivélaskál og hrærðu deigði á miðlungs hraða þar til hitinn er farinn úr því. 
  5. Settu eitt og eitt egg saman við deigið og hrærðu vel á milli.
  6. Settu deigið í sprautupoka eða notaðu matskeið til að móta bollur á bökunarpappír. Hægt að leika sér með lögunina og gera hring eða bollur. 
  7. Bakaðu bollurnar við 190°C hita blástur  í ca. 30 mínútur. Passið að opna ekki ofninn á meðan. 
Vatnsdegisbollur með tompi
Kemur mjög vel út að skera trompið í litla bita.
Mæli með að prófa að blanda sultunni saman við þeytta rjómann og fá þannig jarðarberjarjóma.

Fleiri færslur

  • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekkiVatnsdeigsbollur sem klikka ekki
  • Ljúffengar rjómabollurLjúffengar rjómabollur
  • Vatnsdeigsbollur 2Vatnsdeigsbollur 2
  • Bolludagsbollur 1Bolludagsbollur 1
  • Súkkulaðibollur með OreofyllinguSúkkulaðibollur með Oreofyllingu
  • Bolludagsbollur 2Bolludagsbollur 2
  • VatnsdeigsbollurVatnsdeigsbollur
  • Bolludagsbolla í BollakökulíkiBolludagsbolla í Bollakökulíki
  • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósuVatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
  • Mottumars rjómabollurMottumars rjómabollur
  • BerlínarbollurBerlínarbollur
  • Litríkar rjómabollurLitríkar rjómabollur

Filed Under: Bolludagurinn, Bollur, Kökurnar

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks