Skoða

Kókoshafrakökur (hrært)

100 g smjör (brætt)

3 dl haframjöl

1 1/4 dl kókosmjöl

1 1/2 dl Dan Sukker

1 stk egg

1 tsk lyfitduft

2 msk hveiti

Súkkulaði brætt til að smyrja undir kökurnar

Aðferð:

Allt sett saman í hrærivélaskál og hrært vel saman. Sett á bökunarpappír á plötu með teskeið og haft gott bil á milli. Bakað við 180°C í 5 – 7 mín. Kælt. Brætt súkkulaði penslað undir hverja köku og kælt á bökunarpappír með súkkulaðihliðina niður. Gott að geyma á köldum stað eða í frysti. C.a. 45 – 50 kökur.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts