Skoða

Kransakaka

Uppskrift:

1  kg Odense kransakökumarsipan (í bláum umbúðum)

1/2 kg sykur

2 stk eggjahvítur

Marsípan er rifið niður í  hrærivélaskál með K-inu, sykrinum bætt saman við og eggjahvíturnar í lokinn. Mjög gott að geyma deigið í kæli áður en það er rúllað út. Þegar búið er að móta hringi eða lengjur er það bakað við 180° C í 8-10 mínútur.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts