Skoða

Snúðakaka

  • Prep Time: 50m
  • Cook Time: 25m
  • Total Time: 1h 15m
  • Serves: 10 manns
  • Yield: 1 snúðakaka

Ingredients

Uppskrift

  • 300 ml mjólk
  • 80 g smjör
  • 2 1/2 tsk þurrger
  • 3/4 tsk salt
  • 1 stk egg
  • 100 g DanSukker sykur
  • 450 g Pillsbury hveiti

Fylling

  • 30 g smjör – brætt
  • 120 g DanSukker púðursykur
  • 2 tsk kanill

Glassúr

  • 200 g DanSukker flórsykur
  • 50 ml vatn - heitt
  • 80 g smjör
  • 2 msk DanSukker síróp
  • 2 tsk vanilludropar

Instructions

Aðferð:

  1. Mjólkin er hituð ásamt smjörinu, passa að hafa blönduna aðeins ylvolga. Þurrgeri er blandað saman við ásamt sykri og salti.
  2. Egginu er þá bætt saman viðog hrært vel saman við blönduna.
  3. Hveitið fer síðan smám saman út í .
  4. Deigið er hrært saman og síðan hnoðað. Mjög þægilegt að setja deigið í hrærivélaskál og láta hnoðarann hnoða deigið.
  5. Deigið er látið lyfta sér í ca. 40 mínútur.
  6. Á meðan deigið er að lyfta sér er kanifyllingin gerð tilbúin. Smjöriið er brætt og púðursykri og kanil blandað saman við.
  7. Deigð er flatt út þegar það hefur lyft sér og kanilfyllingin sett yfir.
  8. Þá er deiginu rúllað upp og skornir hæflilega þykkir snúða. Snúðarnir eru settir í smurt eldfast mót og bakaðir við 180°C hita í um 25-30 mínútur.
  9. Glassúrinn er gerður á meðan snúðakakan er að bakast.
  10. Þegar snúðakakan er bökuð er glassúrinn settur yfir.
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.