- Prep Time: 50m
- Cook Time: 25m
- Total Time: 1h 15m
- Serves: 10 manns
- Yield: 1 snúðakaka
Ingredients
Uppskrift
- 300 ml mjólk
- 80 g smjör
- 2 1/2 tsk þurrger
- 3/4 tsk salt
- 1 stk egg
- 100 g DanSukker sykur
- 450 g Pillsbury hveiti
Fylling
- 30 g smjör – brætt
- 120 g DanSukker púðursykur
- 2 tsk kanill
Glassúr
- 200 g DanSukker flórsykur
- 50 ml vatn - heitt
- 80 g smjör
- 2 msk DanSukker síróp
- 2 tsk vanilludropar
Instructions
Aðferð:
- Mjólkin er hituð ásamt smjörinu, passa að hafa blönduna aðeins ylvolga. Þurrgeri er blandað saman við ásamt sykri og salti.
- Egginu er þá bætt saman viðog hrært vel saman við blönduna.
- Hveitið fer síðan smám saman út í .
- Deigið er hrært saman og síðan hnoðað. Mjög þægilegt að setja deigið í hrærivélaskál og láta hnoðarann hnoða deigið.
- Deigið er látið lyfta sér í ca. 40 mínútur.
- Á meðan deigið er að lyfta sér er kanifyllingin gerð tilbúin. Smjöriið er brætt og púðursykri og kanil blandað saman við.
- Deigð er flatt út þegar það hefur lyft sér og kanilfyllingin sett yfir.
- Þá er deiginu rúllað upp og skornir hæflilega þykkir snúða. Snúðarnir eru settir í smurt eldfast mót og bakaðir við 180°C hita í um 25-30 mínútur.
- Glassúrinn er gerður á meðan snúðakakan er að bakast.
- Þegar snúðakakan er bökuð er glassúrinn settur yfir.