Skoða

Piparkökufígúrur (hnoðað)

Piparkökur

Piparkökur

Uppskrift:

200 g smjörlíki

200 g Dan Sukker púðursykur

2 dl Síróp

1/5 tsk engifer

2 msk kanill

1/2 tsk negull

1 msk natron

1 stórt egg

1/2 tsk lyftiduft

700 -750 g Kornax hveiti

Aðferð: Allt sett í pott nema egg og hveiti. Hitað og hrært stöðugt í þar til suðan kemur upp. Potturinn tekinn af hellunni og egg og hveiti sett út í.  Deigið er hnoðað upp og flatt út. Að lokum eru skornar út piparkökur með mótum.

Fígúrurnar eru bakaðar í 10-12 mínútur við 180°C hita

Glassúr yfir kökurnar má finna hér:

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts