Skoða

Kransakökutoppar

Kransakökutoppar

Kransakökutoppar

800 g Odense marsipan ( möndlumassi)

3 stk eggjahvítur

1 dl Dan Sukker flórsykur

100 g brætt súkkulaði til að smyrja undir kökurnar

Koktelber skorið í bita og sett ofan á hverja köku

Aðferð:

Möndlumassinn rifinn niður. Eggjahvítur stífþeyttar og blandað saman við ásamt flórsykri. Deiginu sprautað með rjómasprautu á bökunarpappír í litla t0ppa og biti af kokteilberi sett ofan á hverja köku. Bakað við 175°C í 8 – 10 mín. Kælið og losið varlega af plötunni.  Brætt súkkulaði penslað undir hverja köku og látið kólna á bökunarpappír með súkkulaðihliðina niður. Til þess að það sé auðveldara að sprauta deiginu úr rjómasprautu er gott að velgja deigið í potti eða örbylgjuofni í nokkrar sekúntur. C.a. 90 kökur.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts