Skoða

Bombupinni

Ef þið hafið gert kókóbollusprengjurétt þá ættu þið að geta gert þennan pinna.

Uppskrift:

Marengsbotn sem skorinn er í litla hringi

Það eiga allir eftir að elska þennan dásamelga rétt!

2 marengsbotnar brotnir niður.

Fylling:

  • ½ líter rjómi
  • Ávextir að eigin vali t.d. perur, jarðarber, víner, epli, bláber, bananar o.s.frv.
  • kókósbollur.

Aðferð:

  1. Byrjar á því að setja lítinn marengshring í botninn á mótinu
  2. Þeytir rjómann og setur yfir hringinn
  3. Kókósbollurna fer yfir rjómann.
  4. Skerið niður ávexti og dreifið á toppinn.

 

3 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts