Skoða

Dökkar súkklaðimuffins

Uppskrift (20 stk)

Hitið ofninn í 200° C

1 egg

175 g Dan Sukker  sykur

1 bolli nýmjólk

1/3 boli olía

1 tsk vanilludropar

250 gr  hveiti

2-3 msk kakó

2 tsk lyftiduft

1/2 tsk matarsódi

200 g mjólkusúkkulaði

Aðferð:

1. Sykur og egg þeytt saman.

2. Mjólk, olía og vanilludropar bætt út í.

3. Þurrefnin sett saman í skál og blandað saman við vökvann.

4. Setjið 1 matskeið af deiginu í hvert muffinsform.

5. Bakað við 200°C (yfir og undir hita) í 20 mínútur.

2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts