Skoða

Hversu mikið?

Gögn:

  1. Dós með fullt af hlutum í.
  2. Miðar sem gestir skrá á.

Lýsing:
Allir í afmælinu fá miða sem þeir eiga að skrá nafnið sitt á. Þegar þeir hafa kannað krukku sem er full af nammi eða hlutum í og giskað á fjöldann í henni, skrá þeir hvað þeir halda að sé mikið í krukkunni. Þegar allir hafa giskað er hægt að telja hlutina í sameiningu og finna út hver sé sigurvegarinn.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts