Skoða

Djöflakaka með saltkaramellukremi

  • Prep Time: 20m
  • Cook Time: 45m
  • Total Time: 1h 5m
  • Serves: 10 manns
  • Yield: 1 kaka

Ingredients

Uppskrift

    Djöflakaka

    • 1 pakki Betty Crocker djöflakökumix
    • 120 ml iSiO4 olía
    • 230 ml vatn
    • 4 stk egg

    Saltkaramellukrem

    • 300 grams smjör
    • 450 grams flórsykur
    • 1 stk egg
    • 2 tsk vanilludropar
    • ½ dós Betty Crocker saltkaramellukrem

    Súkkulaðikrem sem fer yfir kökuna

    • 1 dós Betty Crocker súkkulaðikrem – hitað í örbylgjuofni í ca. 30 sek.
    • 5 msk rjómi blandað saman við þgar kremið er orðið heitt.

    Instructions

    Aðferð:

    1. Olíu, vatni og eggjum er blandað saman við kökumixið. Hrært saman í um 3 mínútur.
    2. Kökudeigið er sett í smurt formkökumót. Mjög gott að setja bökunarpappír undir.
    3. Kakan er bökuð í 40 mínútur við 160°C hita (blástur)
    4. Kremið er búið til meðan kakan bakast.
    5. Smjör (linað) er sett í skál ásamt flórsykri, vanilludropum og eggi. Þegar búið er að þeyta þetta vel saman er saltkaramellukreminu blandað saman við.
    6. Þegar kakan hefur kólnað er hún skorin í þrennt og krem sett á milli.
    7. Súkkulaðikreminu er að lokum hellt yfir kökuna þannig að það þekur alla kökuna.
    8. Kakan er skreytt með jarðarberjum og t.d. Nóa kroppi.
    Leave a Reply

    Your email address will not be published.

    This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.