Skoða

Jólalegar smákökur

Einfalt og fljótlegt það passar einmitt við þessar bragðgóðu smákökur. Þær njóta sín vel með ískaldri mjólk.

 • Prep Time: 5m
 • Cook Time: 12m
 • Total Time: 17m
 • Serves: 10 manns
 • Yield: 12 smákökur

Ingredients

Uppskrift:

 • 1 pakki Betty Crocker smákökumix
 • 1 stk egg
 • 65 ml olía
 • 25 ml vatn
 • M&M súkkulaði (rauð og græn)

Instructions

 1. Smákökumix er sett í skál ásamt eggi, olíu og vatni. Öllu hrært vel saman.
 2. Kúlur mótaðar og settar á bökunarplötu með smjörpappír. Hver kúla er pressuð með lófa. M&M súkkulaði er síðan sett á hverja köku ca. 4-6 stykki.
 3. Smákökurnar eru bakaðar við 170°C gráður (yfir og undirhiti) 190°C (blástur) í um 10-12 mínútur.

Aðferð:

  Leave a Reply

  Your email address will not be published.

  This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.