Uppskrift
300 g púðursykur
100 g sykur
2 egg
125 g brætt smjör
320 g hveiti
1/2 tsk salt
1/2 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
1 dós jarðarberjajógúrt
100 g mjólkursúkkulaði
150 g Smarties
Aðferð: Hrærið púðursykri, sykri og eggjum saman. Brædda smjörið er síðan bætt saman við. Bætið að lokum því sem eftir er af hráefninu saman við blönduna. Hrærið vel saman. Deigið er sett í muffinsform og bakað í ca. 25-30 mín. við 170°C hita.
Það er einhver villa í þessari uppskrift. Ég prófaði hana 2x og hún misheppnaðist jafn oft. Getur verið að það sé rétt að hafa hálft kíló af sykri en bara 220gr. af hveiti??
það sstendur 1/2 BOLLI af sykri en ekki kilo 🙂
Jeminn…þetta er einum of fyndið!
Omg er að baka hana núna og er búin hún var gggg geðveik takk fyrir að deila henni
hafið þið prófað að nota einhverja aðra jógúrt tegund en jarðaberja ?
Um að gera að prófa sig áfram með jógúrt, karamellujógúrt kemur líka voða vel út.