Það væri sko ekki slæmt að fá svona flotta köku í heimsókn til sín!
Kvenmanslíkamamót er teiknað upp og klippt út. 1 og 1/2 ofnskúffustærð af súkkulaðiköku auk tvær skálar eru notaðar í þessa hugmynd. Kakan er skorin í tvennt sem og skálakökurnar, smjörkrem smurt á milli og utan um kökuna. Passið að slétta vel úr kreminu. Húðlitaður sykurmassi er settur á kökuna. Geirvörtur eru búnar til með brúnum sykurmassa og festar á brjóstin með sykurmassalími eða vatni. Nærfötin eru búin til úr bleikum sykurmassa sem síðar eru skreytt með svörtu tígramunstri. Svört rönd er búin til meðfram nærfötunum en það setur mikinn svip á kökuna.
hvernig skálar notaðir þú ?
greinilega DD skálar .. haha