Skoða

Jólasnúðar með pistasíumassafyllingu

IMG_0855

Gómsætir snúðar eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég elska snúða og geta ekki staðist þá þegar þeir eru á boðstólum.  Mér finnst mikilvægt að hafa þá búsna og pattaralega en þar skiptir máli að leyfa deiginu að hefa sig nóg.  Pistasíumassinn gerir mikið fyrir snúðana, þeir verða svolítið fínni. Það er vel hægt að bjóða þessa dýrindis snúða í kaffinu, veislunni og yfir hátíðanar.

snudar

snudar

 

snudar

snudar

snudar

Passa að hafa deigið ekki of þunnt. Betra að hafa það í þykkara lagi þegar gera á þykka snúða.

snudar

Deigið er smurt með bræddu smjöri.

Snudar

Kanilsykurinn er alltaf jafn góður.

Snudar

Dásamlegi pistasíumassinn frá Odense

snudar

Fínt að sprauta lengju af pistasíumassa hjá brúninni þar sem byrjað er að rúlla en þannig kemur massinn í miðjuna á snúðunum.

snudar

Deigið er síðan rúllað upp.  Vel hægt að setja meira af pistasíumassanum.

snudar

Skornir í hæfilega þykka bita.

snudar

snudar

* Þessi færsla er unnin í samstarfi við Odense

Related Posts