Skoða

Jólagleði

Fyrir þessi jól fengum við þessi frábæru sílikonmót.  Við hjá mömmur.is erum miklir aðdáendur silikonmóta þó einkum fyrir þær sakir að þau eru einstaklega þægileg í notkun og móta fallegt sílikonskraut. Ekki er síðra þegar búið er að móta skrautið en þá tekur litunarferlið við,velja falleg perluduft eða matarlitaduft til að lita með. Fíngerðir penslar eru nauðsynlegir en til að mála nota ég duftin ásamt isopropanol  en það fæst í apótekunum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts