Skoða

Mömmur.is 3ja ára

Hello kitty kaka

Ótrúlegt en satt þá er heimasíðan okkar 3ja ára í dag.

Kisur
Mömmur.is

Þegar við lögðum upp í ferðalag mömmur.is vissum við í raun ekki hvert við myndum stefna og hverjum heimasíðan myndi þjóna.  Síðan hefur frá upphafi verið áhugamannavefur sem unnin er af þremur mæðgum en ómæld vinna hefur farið í uppbyggingu hans. Markmið síðunnar var að leyfa fólki að njóta þeirra hugmynda sem við framkvæmdum í eldhúsinu og hvetja fólk áfram í að gera sjálft sínar hugmyndir.

Í dag höldum við einnig úti vefverslun.mommur.is og höldum fjöldan allan af námskeiðum fyrir kökuáhugafólk.

Við erum afar þakklátar fyrir áhorfið en síðan hefur verið vinsæl frá opnun hennar.Það er von okkar að síðan haldi áfram að dafna og fólk geti notfært sér það sem hún hefur upp á að bjóða.

Hér fyrir neðan má sjá gamlar og nýjar hugmyndir!

 

BílarBassakakaHello kitty kakaJólakaka

 

 

6 comments
  1. Mér finnst Gucci kakann æði, væri til í svona í stelpupartý;) Flottasta hugmyndin að mínu mati

  2. Jólatréð er í uppáhaldi á þessum bænum. Ég prófaði að gera svoleiðis og það er enn í minnum haft!

  3. jólatréð er æði ….en er það ekki slatta vinna….ég er ný í þessu 🙂
    virkar eins og slatta vinna (en gaman) að skera allt út og raða á !!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts