Skoða

Smákökubrownie

Kaka sem hittir alltaf í mark hvar og hvenær sem er, fínt og hversdags. Þessa köku er hægt að skera í stóra og litla bita eða kubba og lengjur.

Þetta er kaka sem þú verður að prófa.

 • Prep Time: 10m
 • Cook Time: 30m
 • Total Time: 40m
 • Serves: 10 manns
 • Yield: 1 kaka

Ingredients

Uppskrift:

 • 1 pakki Betty Crocker browniemix
 • Ásamt hráefninu sem stendur á pakkanum
 • 1 pakki Betty Crocker smákökumix
 • Ásamt hráefninu sem stendur á pakkanum

Instructions

Aðferð:

 1. Browniemixið er sett í skál ásamt eggjum og olíu. Hrært í ca. 3 mínútur og þá er deigið sett í smurt bökunarmót 20 X 30 hentar vel.
 2. Smákökumixið er sett í skál ásamt eggi, olíu og vatni. Öllu hrært vel saman þar til allt hefur samlagast. Deigið er þá mulið yfir browniedeigið.
 3. Kakan er bökuð í um 30 mínútur við 180°C hita (yfir og undir hita).
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.