Skoða

Salsadýfa í glasi

Ertu kannski að fá gesti í kvöld?  Þessi salsadýfa er algjör snilld – þægileg, einföld og rosa góð.

Sá þessa hugmynd á netinu fyrir nokkru og ákvað að prófa.

Þegar ég kemst í góða dýfu fyrir Nachosflögur þá er ekki aftur snúið.

Hér eru leiðbeiningar fyrir þessa flottu hugmynd að salsadýfu í glasi.

Leiðbeiningar 

Fer allt eftir því hvað á að gera mikið svo ekki er tilgreint magn aðeins hráefnin. Þá má vel leika sér með hvert lag og gera það sem þér finnst best.

1. Salsadýfa sem er sett neðst í botinn og á milli laga.

2. Guacamolesósa sett ofan á

3. Ostasósa – sett þar yfir

4. Sýrður rjómi

5. Salsasósan sett yfir ásamt rifnum osti.

Nachosflöga til skrauts ásamt skornu grænmeti t.d. gúrku, tómötum og paprikum.

Borið fram með nachosflögum.

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts