Skoða

Bananabrauð

Lyktin af nýbökuðu bananabrauði er ómótstæðileg og leiðir mann að góðum minningum tengdum þessu dásamlegu brauði.

Hér er uppskrift af gómsætu bananabrauði.

Uppskrift: 

250 g hveiti

175 g sykur

3 stk egg

1 tsk lyftiduft

1 tsk matarsódi

3/4 tsk salt

50 ml matarolía

3 stk bananar – stappaðir

2 tsk kanill

Aðferð: 

Allt hráefnið sett saman í hrærivélaskál og hrært varlega en vel saman.

Deigið er sett í smurt bökunarform og bakað í 60-70 mínútur við 165°C hita.

IMG_4699

Bananbrauð

 

Related Posts