Skoða

Hjartapítsa

Pítsudeig

Nú er hægt að fá tilbúna pítsublöndu í matvöruverslunum. Pítsublandan dugar fyrir 4ra pítsubotna.

Uppskrift fyrir 2 pítsubotna:
1/2 pakki pítsublanda
1 pk ger sem fylgir með blöndunni
3 dl volgt vatn
Gott að bæta 1-2 msk af olíu saman við

Aðferð: Bætið hálfum pakka af pítsublöndu í skál og 1 pk af þurrgeri. Vatninu og olíunni er síðan bætt saman við.
Degið er látið hefa sig í 30 mínútur og síðan flatt út og form mótuð úr deiginu.
Látið hefa sig aftur í ca. 15 mínútur. Setjið pítsusósu, álegg og ost á deigið og bakið við 190°C í 25 mínútur.

Pítsudeig

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts