Fiðrilda bollakökur skreyta veisluborðið með ævintýraljóma. Þessar kökur eru einfaldar í framkvæmd. Kemur einnig mjög vel út að gera blómabollakökur.
Hringurinn fyrir grunninn er mótaður með hringjaformi. Blómin og fiðrildin eru búin til með þar til gerðum formum.