Fyrsta lag: Smyrja brauðið með majonesi, sætu sinnepi (mælum með Bergbys).
Annað lag: Majones smurt undir (fer ofan á fyrsta lag). Skinkumyrja og rautt pestó er smurt ofan á. Skinka sett þar ofan á, síðan ostur og kál. Gott að setja sinnep á milli.
Þriðja lag: Skinkumyrja er smurð undir. Ofan á er majónes smurt á og skinka sett ofan á. Alltaf gott að setja smá sinnep (það gefur svo gott bragð).
Fjórða lag: Majónesi er smurt undir brauðið. Ofan á er smá olívuolía smurt á.
mmmm …þetta er svolítið sniðugt 🙂
En hvað ertu með ofaná? og er þetta hitað?