Skoða

Ostapinnar

Ostapinnar eru alltaf vinsælir í veisluna

Nokkrar gerðir af ostum eru skornir í litla tenginga, skemmtilegast að hafa ostana mismunandi á litinn t.d. ljósgulan, dökk gulan o.s.frv.

Mér finnst alltaf gaman að skera nokkra búta með formum t.d. hjörtu, hringjum og fiðrildum og blanda saman við.  Ostapitunum er stungið á partýpinna og vínber á milli.

Í þessari hugmynd er pinnunum stungið í ananas sem búið er að skera í tvennt.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts