Skoða

Doppudraumur

Það er alltaf gaman að skreyta og bera fram doppóttarkökur.

Súkkulaðikaka er skorin í tvennt og smjörkrem smurt á milli og utan um kökuna. Sykurmassi er flattur út og hann settur yfir kökuna. Kakan er skreytt með mismunandi hringjamótum. Þetta getur ekki klikkað!

6 comments
  1. Hvernig haldast doppurnar á ss þessar sem settar eru á hliðina.. tollir þetta bara við?? er að fara gera í fyrsta skiptið næstu helgi.. vantar smá tips;)

  2. váá þessi kaka er æðisleg 😀 og hún er geggjuð í bæði í veislur og barna afmæli :Þ

  3. Hæ við erum að fara að gera þessa köku fyrir veislu og okkur vantar aðeins meiri upplýsingar um uppskriftina smá hjálp 🙂 🙂

  4. Sælar. Það má í raun nota hvaða uppskrift sem er. Bæði hægt að gera súkkulaðiköku með smjörkremi og svamptertubotn með rjóma og ávöxtum á milli.

    Sykurmassinn er settur yfir kökuna og rauðu og grænu doppurnar skornar útmeð misstórum hringjum. Ef þig eigið ekki mót er hægt að kaupa þau í vefverslun okkar http://vefverslun.mommur.is/product/details/product_id/101

    Einng hægt að nota það sem til er á heimilinu, krydd lok, glös tappa o.s.frv.

    Uppskriftirnar eru allar hér á síðunni undir uppskriftir. http://mommur.is/?cat=115

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts