Skoða

Blá fótboltakaka

Öðruvísi og skemmtileg útfærsla á fótboltaköku

Kakan er bökuð í sexhyrndu bökunarmóti og þakin bláum sykurmassa.  Litli fótboltinn sem er ofan á stóru kökunni er bakaður í eldfastri skál og síðan þakinn hvítum sykurmassa og skreyttur með fótboltamunstir.  Bláa kakan er skreytt með fótboltahringjum sem eru búnir til með hringjamóti og skreyttir með matartússpenna.

Fígúran er handgerð ur gum paste eða sykurmassa sem búið er að bæta Tylose í (til að massinn harðni fyrr).  Andlitið er búið til með sérstöku sílikonmóti.

Stafamótin sem eru notuð til að búa til stafina heita Funky style og koma sérstklega vel út á stærri veislutertum.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts