Skoða

Bleik skvísukaka

Kaka fyrir sannkallaðar skvísur. Hægt að útfæra kökuna hvernig sem er, við hvaða tækifæri sem er.

Ofnskúffa af súkkulaðiköku er skorin í tvenn, smurð með smjörkremi á milli og utan um. Kakan er skreytt með ljósbleikum sykurmassa (3/4) og dökkbleikum sykurmassa (1/4). Renndurnar eru skornar út með sykurmassaskera. Fígúrurnar eru búnar til  með því að móta tvær misstórar kúlur sem síðan eru skreyttar með sykurmassa.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts