Skoða

Bósa ljósárkaka

Út fyrir endimörk alheimsins er rétta setningin yfir þessa fallegu Bósa köku.

Þetta er kaka fyrir sannkallaða Bósaljósár aðdáendur. Kakan er búin til úr 1 og 1/2 ofnskúffu af súkkulaðiköku. Bósi ljósár er teiknaður upp á smjörpappír, síðan er formið klippt út. Kakan er skorin út eftir forminu. Kakan er skorin í tvennt og smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Ef ætlunin er að hækka ákveðna hluta kökunnar eru kökuafgangar notaðir. Fjólublár sykurmassi er flattur út og settur yfir kökuna. Hvítur og grænn massi settir á búninginn hans Bósa. Bósi er fullkomnaður með tökkum, augu, munni og  skeggi eins og sýnt er á myndinni.

Skref fyrir skref:

2 comments
  1. Hi I wanted to know how much it can cost a cake like this of Buzz lighy year.Thank you
    Kvedja,
    Claudia

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts