Skoða

Kökuskreytingarkeppni

Kökuskreytingarkeppni

Kökuskreytingarkeppni

Nú er lag að sýna hvað í þér býr…

 

Við hjá mömmur.is efnum til sannkallaðrar kökuskreytingarkeppni á Írskum dögum á Akranesi.  Þema keppninnar er Akranesi og þaf kökuskreytingin  því að tengjast staðnum.

Keppnin skiptist í tvo flokka, fullorðins- og barnaflokk og fá 1.-3ja sætið í báðum flokkum vegleg verðlaun.

Keppnin verður haldin laugardaginn 2. júlí á Írskum dögum á Akranesi en skráningar fyrir keppnina þurf að liggja fyrir eigi síðar en fimmtudaginn 30. júní.

Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á kökuskreytingum til að taka þátt og sýna hvað í þeim býr.
Kakan getur verið skreytt á marga vegu og býður Akranes upp á fjölbreytt viðfangsefni til að skreyta.

Keppninni er lokið

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts