Skoða

Körfuboltaliðskaka

Falleg körfuboltakaka sem er hægt að útfæra á uppáhaldsliðið!

Kakan er búin til með tveimur ofnskúffum af súkkulaðiköku. Smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Gulur sykurmassi er settur yfir kökuna, getur verið gott að slétta sykuramassann vel með sléttaranum. Körfubolti er búinn til með eldfastri skál eða boltamóti. Boltinn er skorinn í sundur og smurður með smjörkremi. Applelsínugulur sykurmassi er flattur út og settur yfir boltann. Boltinn er skreyttur með svörtum sykurmassalengjum eða svörtum matartússlit. Körfuboltinn er settur á kökuna og síðan er kakan skreytt með körfuboltatreyju og nafni barnins. Stafirnir eru gerðir með stafamótum.

Körfuboltaþema

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts