Skoða

Litlar krúttlegar!

Þessa dagana er ég voðalega hrifin af litlum bollakökum í hágæða bollakökuformum.

Kökurnar eru eins og einn munnbiti og voða gott að setja smá topp af bollakökukremi ofan á og sykurmassablóm.

Þessar litlu krúttlegu bollakökur eru mjög hentugar í veislur og meiri líkur að fólk klári það sem það setti á diskinn sinn.

Þessi hágæða bollakökuform halda sér í bakstri og það kemur ekki fita í gegnum pappírinn þegar búið er að baka. Þau henta því einstaklega vel í fínar veislur eins og brúðkaup, skírnir og fermingar.  Formin eru frá Squires Kicthen og fást í nokkrum fallegum litum 50 stk í pakka.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts