Skoða

Litríkar bollakökulokur

Það er svo gaman að leika sér með bollakökudeig.  Hér er ég búin að lita vanillubollakökur og koma þær líka svona vel út.

Ég set gelmatarliti frá Squires Kitchen í deigið en þeir eru sterkir og góðir. Passa mig að hræra ekki of mikið til að skemma ekki blönduna.

Ísskeið er tilvalin til að nota til að skammta í bollakökuformin, gæti ekki verið án hennar.

Nota hálffulla skeið þar sem ég er með lítil bollakökuform

1 comment

Comments are closed.

Related Posts