Skoða

Manchesterterta

Það þarf ekki að vera flókið að gera fallega tertu sem slær í gegn. Prófaðu þesa flottu Manchestertertu.

Kakan er skorin til, smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Grænn sykurmassi er settur utan um kökuna. Kakan er skreytt með treyju, grasi eða öðru sem hentar. Fótboltakaka er sett ofan á kökuna en hún er skreytt sér og sett síðar á kökuna.

Sykurmassi: Grænn (1), Ljósgrænn (1/2), Rauður (1/2), Svartur (1/4)

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts