Skoða

Ofurhetju brauðterta

braudterta.jpg

Brauðtertur hitta alltaf í mark í veislum, bragðgóðar og sígildar. Þess vegna er svo gaman að leika sér með skreytingarnar og gera eitthvað öðruvísi.  Hér er útfærsla af ofurhetju brauðtertu.

Einföld en töff og bragðast alltaf vel.

Kakan er skreytt með skinku sem er skorin með sérstökum batman- og súpermanmótum og munsturborðamóti.  braudterta.jpg

Ofurhetju brauðterta

  • Prep Time: 40h
  • Cook Time: 15h
  • Total Time: 55h
  • Serves: 15
  • Yield: 1 brauðterta
  • Category:

Ingredients

  • 1 stk rúllutertubrauð

Salat á milli

  • 6 stk egg - soðin
  • 1 pakkar skinka
  • 200 g majónes
  • msk tómatsósa

Instructions

  1. Eggin eru soðin og kæld. Síðan skorin í litla bita með eggjaskera.
  2. Helmingnurinn af skinkunni er skorin í litla bita og blandað saman við eggin.
  3. Majónesi og tómatsósu er blandað saman við. Stundum þarf að setja meira majónes ef blandan er of þurr.
2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts