Brauðtertur hitta alltaf í mark í veislum, bragðgóðar og sígildar. Þess vegna er svo gaman að leika sér með skreytingarnar og gera eitthvað öðruvísi. Hér er útfærsla af ofurhetju brauðtertu.
Einföld en töff og bragðast alltaf vel.
Kakan er skreytt með skinku sem er skorin með sérstökum batman- og súpermanmótum og munsturborðamóti.
Hvar fàst svona mòt?
Sælar, þessi mót eru keypt frá Aliexpress.com