Skemmtileg stafakaka sem var gerð fyrir afmælishátíð í 1. bekk. Kakan er búin til úr ofnskúffu sem er smurð með smjörkremi á milli og utan um. Kakan er síðan þakin grænum sykurmassa. Fótboltakakan ofan á er búnin til með fótboltabökunarmóti en þegar kakan er bökuð í mótinu þarf að huga að því að baka þarf kökuna á ca 160° í 1 og 1/2 klst. Fótboltinn er þakinn hvítum sykurmassa sem spreyjaður er með hvítu perluspreyi og skreyttur með svörtu fótboltamunstri. Stafirnir á kökunni eru búnir til með tvennst konar stafamótum.
Rosalega flott hjá ykkur og gaman að fá hugmyndir.
Er í lagi að frysta kökuna með sykurmassanum á ?