Skoða

Góðar smákökur

Smákökur

Smákökur

Það sem þarf að passa upp á með súkkulaðibitakökur er að baka þær ekki of lengi. Þær eiga í raun að líta út eins og hálf bakaðar þegar þær eru teknar út. Þær harðna eftir að þær eru teknar út.

Uppskrift:

  • 565 g Kornax hveiti.
  • 1 tsk matarsóti
  • 250 g mjúkt smjör
  • 65 g Dan Sukker  sykur
  • 185 g Dan Sukker púðursykur
  • 1 tsk vanilludropar eða vanillusykur
  • 1 pakki vanillubúður (Royal búðingur)
  • 2 stór egg
  • 250 g súkkulaðidropar

Einnig hægt að setja hnetur, smarties eða annað nammi í uppskriftina.
Hitið ofnið í 180 °hita

Aðferð:
Blandið hveiti og matarsóda saman og leggið til hliðar.
Hrærið saman smjöri, sykri og vanillubúðingi. Hrærið þar til blandan er orðin mjúk líkt og krem.
Bætið eggjunum saman við og setjið síðan hveitiblönduna í skálinu. Að lokum er súkkulaðinu bætt saman við.

Búið til litlar bollur sem þið pressið aðeins niður. Oft gott að nota skeið til að pressa aðeins.

Bakið í 8-10 mínútur.

5 comments
  1. Á að setja búðingsduftið út í, eða laga búðinginn fyrst skv leiðbeiningum á pakka?

  2. en hvað ef maður býr erlendis og kemst ekki í royal búðing ??

  3. Þú gæti athugað hvort það sé til vanillubúðingur í annarri tegund. Annars er allt í lagi að sleppa búðingnum, setja aðeins hveiti í staðinn.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts