Skoða

Bræddur sykurmassi á köku

Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað nýtt.  Við mömmurnar prófuðum að bræða sykurmassa sem við áttu til og helltum honum yfir kökuna.

Þetta koma líka svona vel út og voða gott á bragðið.

Tilbúin sykurmassi er settur í skál og bræddur í örbylgjuofni þar til hann verður eins og búðingur.  Hrærið vel í blöndunni og hellið henni síðan beint yfir köku. Þetta þarf að gerast mjög fljótt því blandan er fljót að verða seig og leiðinleg.  Það er gott að setja sultu eða krem yfir kökuna áður en massanum er hellt yfir.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts