Uppskrift fyrir 80 stk.
3 eggjahvítur
200 g Dan Sukker sykur
200 g Daim súkkulaði
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvíturnar, blandið sykri saman við. Brytjið daimið og setjið varlega saman við blönduna. Setjið á smjörpappír með skeið og bakað við 160°C í 20 mínútur.
nammi namm, þessa ætla ég sko að baka
mmm.. svo girnilegt… ætla klárlega að baka svona fyrir jólin 🙂
hvað eiga þær að vera stórar? …
ég náði nú ekki næstum því 80 kökum úr þessu? ..
en þær eru mjög góðar 😀
þessar eru geggjaðar, er búin að gera 4 x uppskriftina og þær klárast bara strax, okkur finnst þær betri en lakkríkskökurnar. þið verðið að prufa.