Skoða

Drottinn blessi heimilið bollakökur

Það er ótrúlega gaman að leika sér að gera fallegar bollakökur.  Þessar eru einfaldar og markmiðið að hafa ekki mikið krem á kökunum.  Þá hentar vel að búa til rósir með kreminu. Stútarnir 1M og 2D henta vel til að gera fallega rósir

Svartur og hvítur matarlitur voru notaðir í kremið. Stafirnir eru búnir til úr svörtum sykurmassa og mótaðir með funky style stafamótum.

Muffinsmótin sem voru notuð eru úr svörtum pappa.

Kökustandurinn sem ég nota er algjört æði, en hægt er að fá hann í mörgum litum. Persónulega langar mig í alla litinu! Kökustandurinn fæst í Líf og List. hann er til í mörgum litum.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts