Einföld og falleg hugmynd. Það er gaman segja frá því að þetta er ein af fyrstu sykurmassakökunum sem mömmur.is hafa gert.
Það má í raun útfæra þessa köku á ýmsan máta. Hún er frekar stór og má því vel minnka hana. Þessi kaka er einföld og hentar vel fyrir byrjendur í kökuskreytingum. Skerið út kisuandlit og smyrjið með smjörkremi. Fletjið út hvítan sykurmassann og leggið yfir kökuna. Að lokum er andlitið skreytt. Smartíes er notað fyrir nef og augu og lakkrís fyrir veiðihár.
Skef fyrir skref:
hvernig geriði svona marsmalo? eða sykurmassa eða hvað sem þetta heitir haha? hvar finn ég uppskrift um það? annars fárámlega flott