Skoða

I-pod (Bleikur)

Ipod kaka

Ipod kaka

Ef þú þekkir einhvern sem elskar að hlusta á tónlist í ipod þá er þetta kaka sem hittir í mark. Hvernig væri að gleða með þessari köku? Það er fátt skemmtilegra en að gera köku sem hittir í mark hjá afmælisbarninu. Það góða við þessa köku er að hún er mjög einföld í framkvæmd og ekki er verra að kakan sem er bökuð nýtist öll. Í þessu tilfelli var bleikur litur valinn en það má auðvitað nota  hvað lit sem er.

Sykurmassi: Bleikur , hvítur og grár (búinn til úr afgangs hvítum).

Það hjálpar mikið til að nota sléttarann, sykurmassaskerann, sykurmassaáhöld og stafamót.

Skref fyrir skref:

Ipod kakaIpod kakaIpod kakaIpod kakaIpod kakaIpod kakaIpod kakaStafamótIpod kaka

5 comments
  1. sæl glæsilegar kökur hjá ykkur er erfitt að búa til svona og er hægt að panta hjá ykkur köku og ef svo er hvað kosta þær

  2. Því miður erum við ekki að baka fyrir aðra. Síðan er hugsuð sem leiðbeininga og hugmyndasíða fyrir aðra.

    I-pod kaka er eitt það auðveldasta sem hægt er að byrja á. Hægt að gera úr bökunarformi sem er aðeins minna og ílangar en ofnskúffa. Síðan er kakan skreytt. Hringur og ferhyrningur skorinn út og stafirnir búnir til með stafamótum.

    Gangi þér vel.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts