Skoða

Hrekkjavökubollakökur

– færslan er unnin í samstarfi við Flying Tiger á Íslandi og Betty Crocker á Íslandi-

IMG_0750

Það er þessi tími ársins, Hrekkjavakan nálgast. Það er um að gera að búa til skemmtilegar hugmyndir til að njóta þegar kemur að sjálfum deginum.  Hér er á ferðinni einfaldar bollakökur bakaðar með Betty Crocker djöflakökumixi og skreyttar með tilbúnu kremi og skemmtilegu nammi sem fæst í verslunum Flying Tiger.

Bollakökumótin eru fjólublá og svört en þar kemur tengingin við Hrekkjavökuna sjálfa.

Hrekkjavöruskreytingar á borði eru einning frá Flying Tiger.

IMG_0628

IMG_0631IMG_0660IMG_0684

Bollakökurnar eru skreyttar með sprautustútnum 1M en hann hentar mjög vel til að búa til rósamunstur.

IMG_0692

Það kemur vel út að mylja smá köku yfir bollakökurnar.

IMG_0702

Þetta er snilldar hlaup sem kemur skemmtilega út á bollakökunum.

IMG_0804

 

IMG_0748

Related Posts