Skoða

Jarðarberjaskyrterta

Skyrterta

Uppskrift:
1/2 l þeyttur rjómi
Stór dós jarðarberjaskyr
1 pakki pólókex
50 g smjör
1 pakki jarðarberjahlaup

Aðferð:
Þeytið rjóma og blandið skyri varlega saman við. Myljið pólokex og blandið bræddu smjöri saman við. Búið til hlaup og látið standa í smástund. Setjið kexblöndu í botninn á glasi og skyrblöndu þar ofan á. Endurtakið og hellið hlaupi ofan á. Kælið kökuna áður en hún er borin fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts