Skoða

Kókóssnúðar

1 kg Kornax hveiti
3  msk sykur
2 pk þurrger
2 tsk salt
4 dl mjólk
2 dl vatn
1 stk egg
1 dl olía
2 msk kardimommudropar

Fylling:
50 gr smjör
150 gr Odense kókosmassi
Súkkulaðispænir ef vill
perlusykur

Aðferð: Þurrefni sett í skál. Mjólk og vatn hituð þar til það verður ylvolgt. Sett saman við þurrefnin ásamt olíu, eggi og kardimommudropum. Hnoðað vel saman. Látið lyfta sér í c.a. 1 klst.. Deigið flatt út og smór, rifið marsipan og perlusykri (súkkulaði spænir ef það er notað) stráð yfir deigið. Rúllað upp og skorið í sneiðar. Sett á bökunarpappír á plötu og látið lyfta sér í30 – 40 mín. Bakað við 180°C í c.a. 12 – 15 mín.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts